miðvikudagur, 12. mars 2008

Velta :)


Skrappaði loksins þessar myndir af fyrstu veltunni hennar Svönu...fannst þær erfiðar út af öllum litunum. Þetta er skrapplift frá Rodeogrrl af scrapbook.com. Þetta eru "gamlar" myndir, síðan í júní.
Pp: Periphery
Cb: Fancy Pants, gullembossað
Bling: Say it in Chrystals (Prima)
Blóm: Prima
Titill: BG cb(sweet) með samsvarandi stöfum
Tölur: Periphery
Rub-on: Bo bunny
Dútl stimpill: Technique Tuesday (Postcards in Paris)
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æðisleg, sætar myndir :O)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða:O)