þriðjudagur, 1. apríl 2008


Já þessi er sko "út fyrir rammann" hehe. Pp kemur frá þremur framleiðendum, ég notaði LÍMMIÐASTAFI, dútlstimplaði þá, bjó til mitt eigið blingswirl og blingskraut inni í blóminu með stimplum frá Inque Boutique og límpenna.
Pp: Bo bunny, Prima, Bohemia
Bling: Föndurstofan
Stimplar: Lotsadots (Inque boutique)
Tags: BG (perhaps)
Titill: American crafts rubon (Ned jr) og límmiðar.

3 ummæli:

Sara sagði...

æðisleg síða, og vel farið út fyrir rammann :)

Nafnlaus sagði...

Skemmtið ykkur vel í afmælinu í dag!! og Til hamingju með afmælið Svana og til hamingju með hana þið hin.

Kveðja Þórdís og strákarnir.

hannakj sagði...

Til lukku með Svönu um daginn. Geggjuð síða!!! svo skemmtileg titill!