mánudagur, 2. júlí 2007

Skrappdagur með Söru...



Og þvílík afköst! 3 opnur í albúmið hennar Margrétar... enda byrjaði ég fyrir 8 í morgun og var að til hálffimm :) Ætla að setja opnurnar í 3 pósta... halda þeim pínu aðskildum, sko. Þessi opna er sú síðasta sem ég gerði, og er frá því þegar við prófuðum safapressuna í fyrsta skipti. Þá var Hreiðar Nói "frændi" í heimsókn hjá okkur og hjálpaði til.

PP: Grunnpappír er Bohemia. Hinn pappírinn er Basic Grey, úr Blush línunni, Boyfriend, Crush, og man ekki hvað hinn heitir... Dútlið er að sjálfsögðu gert með AL dútlstimplum (nýju stimplunum, sko) nema að það er handdútlað með hvítum penna (keyptum í Föndurstofunni) á hringinn. Blómin eru prima og titillinn MM rubon.

Engin ummæli: