mánudagur, 21. janúar 2008

Kortagerð í vinnunni ;)



Ég var að vinna í Scrap í dag og það var frekar lítið að gera, svo ég náði að taka til, fylla á, breyta smá og lita nokkrar myndir... já og gera þessi tvö kort :) Tók bara afgangapokana með, svo þau eru bæði úr afgöngum. Fjólubláa kortið er með stimpli fra www.stampingbella.com sem heitir "Baby Bella Pea" og pp er smá bland í poka, SU designer pp, Basic gray Oh! Baby pp og svo man ég ekkert hvaðan dökkfjólublái pp kom en hann er "ævaforn" ;)
Rauðbleikfjólubláa kortið er með Magnoliu stimpli (var að reyna að vanda mig að lita þessi krútt þó ég eigi ekki prismaliti). Það er líka smá kokteill í þessu korti, SU designer pp, Sweet Pea Alyssa pp frá BG og jólapp frá MME. Borðinn er svo frá Söstrene Grenes á báðum kortunum.
Takk fyrir að kíkja og endilega... KOMMENTA ;)

2 ummæli:

hannakj sagði...

æðislegar!!!! svo vel litað!!

Nafnlaus sagði...

æðisleg hjá þér :O)