laugardagur, 9. febrúar 2008

Loksins 2006 verkefni!



¨Já, ég er lengi búin að ætla að skrappa trúlofunarmyndirnar okkar og loksins skil ég af hverju ég er ekki búin að því! Það er af því að Two Scoops, nýji BG pappírinn smellpassar svo við myndirnar mínar! Ég á eftir eina síðu, en þessi opna er unnin eftir opnuskissu frá pagemaps.com, úr janúar 2008. Enda eru 10 myndir á henni!
Þetta var yndislegur dagur og mér finnst opnan sýna vel hvað hann var bjartur og skemmtilegur :) Blómin eru Prima Essentials 3 og splittin úr nýju American Crafts sendingunni. Titillinn er úr Daiquiry thickers frá American Crafts.
Endilega kommenta :)

5 ummæli:

Sara sagði...

geggjuð síða, og svooo sætar myndir af ykkur, gott að þú skrappaðir þær loksins :)

Sandra sagði...

Falleg síða :) gaman að sjá svona margar myndir á einni opnu.

Nafnlaus sagði...

Æðislegar síður hjá þér :)

Gugga sagði...

Æðislegar síður og rosalega fínar myndir af ykkur! Þvílíka rúsínu sæta stelpan sem þú átt líka;)

hannakj sagði...

vá æðislega flott opna!! geggjað að þú náðir að nota svo margar myndir. :D