mánudagur, 24. september 2007


Jæja, síða í ævintýraáskorunina hennar Beggu. Ég gerðist ævintýraleg og embossaði á síðu í fyrsta skipti. Það heppnaðist mjög vel, mikið betur en á myndinni, því þetta skilaði sér ekki í skönnun. Síðan er úr Periphery, nýju BG línunni sem er HRIKALEGA flott... þó ég eigi enga stráka á ég eftir að nota hana upp til agna!
Dútlstimpillinn og undirtitillinn er embossað með gylltu. Myndin er af mér og Margréti að lesa hobbitann...
Endilega kvitta, takk :)

6 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

frábær síða hjá þér og jamm þetta er hrikalega flottur pappír! :)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér :Þ

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott síða hjá þér. Pp er geggjaður. Titillinn er æðislegur, get vel ímyndað mér hann embossaðan.

Sara sagði...

Mjög flott síða hjá þér :)

Svana Valería sagði...

frábær síða og þessi pp er to die for

hannakj sagði...

ferlega flott!!! græna blómin eru trufl!