laugardagur, 29. september 2007

Jóla jóla jóla hvað?




Já, jólakort og merkimiðar eru alls ráðandi hjá mér þessa dagana. Í kvöld fór ég á minihitting hjá Jóhönnu vinkonu, sem er nýr skrappari og hún er að draga með sér þær Kötu og Unni... Við skröppuðum saman í kvöld og það var mjög skemmtilegt, alltaf gaman þegar maður sér fólk hafa svona gaman af þessu og gera svona flott!
Ég litaði nokkrar myndir, notaði nýju borðana mína, gerði jólakort og merkimiða. Prófaði stickles eins og hún Hulda P hefur notað, og er rosalega sátt við árangurinn... :)

3 ummæli:

Sara sagði...

æðisleg kort og ekkert smá sætir merkimiðar :)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg kortin og merkimiðarnir:O)

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott kort og merkimiðar eru æði. Þessi pp er geggjaður.