laugardagur, 8. september 2007

Snæfinnur Snjókarl


Jæja, enn eitt jólakortið bætist í hópinn :) Þetta fer allt að saxast... á helling af lituðum jólamyndum, og svo var Frosty að detta inn um lúguna hjá okkur :)
Ég stimplaði bakgrunninn með hvíta staz-on blekinu mínu og aukastimplunum í Frosty. Snjókarlinn er svo Snæfinnur sjálfur auðvitað... svo ég nota alla stimplana í settinu nema ensku orðin sko...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðislegt snjókarlakort
Árný

Svana Valería sagði...

fallegt jólakort

Sara sagði...

Rosa flott kort :D

Nafnlaus sagði...

Geggjað kort hjá þér:O)

Unknown sagði...

vá ekkert smá sætur :)