fimmtudagur, 7. febrúar 2008


Jájá, ÓSTIMPLAÐ KORT! Það er óralangt síðan ég hef gert svoleiðis, en langaði til að prófa þessa hugmynd úr Paper Crafts tímaritinu... Er ágætlega ánægð með þetta þó þetta sé EINFALT...

2 ummæli:

hannakj sagði...

æði! alltaf svo gaman að nota tölur :D

Sara sagði...

æðislegt kort, sumarlegt í skítaveðrinu :)