laugardagur, 2. febrúar 2008

Önnur American Crafts síða...


...en að þessu sinni notaði ég aðra gerð af thickers! Má svo sem segja frá því að síða gærdagsins var gerð úr febrúar skissu af pagemaps.com og þessi er gerð eftir einni af nýju hringskissunum frá þeim. Pp er nákvæmlega sami og í gær, úr Metropolitan línunni (keypti þrjár arkir og þær eru líka nokk búnar bara), thickers heita Giggles, og journalstimillinn er frá Prima - ég fékk hann í leynivinaleiknum. Þá er ég búin að skrappa um fyrri ferðina okkar til Skagastrandar, og hálfnuð með sumarfríið okkar... JEIJ :)

3 ummæli:

Sara sagði...

úú geggjuð síða :)

hannakj sagði...

æðisleg!!! svo sætar myndir!!

Unknown sagði...

ú þessi er flott hjá þér, geggjaður pappír :)