miðvikudagur, 6. febrúar 2008

Jæja snjósíða nr 2


Já ég gerði þessa á meðan ég var að hlusta á hinn endalausa fyrirlestur í bókmenntasögu. Ég er ekki vel ánægð með hana, en hún verður bara að fá að eiga sig og vera svona... held að fyrirlesturinn hafi bara ekki boðið upp á flottari síðu haha ;)
Pp er úr Dasher og Figgy Pudding. Límmiðar eru frá MM og fást í FK skrapp. Rubon stafir eru frá American Crafts.

2 ummæli:

hannakj sagði...

æðisleg! geggjaður pp.

Sara sagði...

æðisleg síða :)