þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Mín allra fyrsta snjósíða!


Já, ég hef lengi verið hálfkvíðin við að skrappa snjómyndir, en ákvað að drífa í því meðan snjórinn væri úti (hálfpirrandi að eiga það eftir í sumar haha). Þessar myndir eru meira en ársgamlar, einmitt út af þessum órökrétta kvíða minum... er fegin að hafa drifið í þessu, því þetta var alls ekkert svo slæmt!

2 ummæli:

hannakj sagði...

vá geggjaður pp!!! flottar myndir og frábær síða!!

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér og flottur þessi pp:O)