mánudagur, 18. febrúar 2008
Snjóskemmtun :)
Jæja, kláraði síðuna á móti "fjör" síðunni minni, og kemur hún mér upp í 33 síður á árinu :)
Það er svaka skrapporka í gangi hjá mér núna, enda veitir ekki af ef ég á að ná að vinna niður eitthvað af öllum þessum pp sem ég á áður en nýji pp geysist yfir markaðinn!
Pp: Fancy Pants (frosted), Figgy Pudding (BG) og Dasher (BG)
Chipboard: Elements (BG), klætt með pp úr Dasher (BG)
Snjókornasplitt: Jólaleynivinaleikur
Titill: American Crafts - thickers - Black tie
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
úú geggjuð síða!! ferlega skemmtilegar myndir!!
Skrifa ummæli