sunnudagur, 16. mars 2008

150 bloggfærslur!


Og af því tilefni ætla ég að draga út einhvern sem kommentar hérna og senda henni RAK :)
Þessi síða er um systkini mín, börn pabba, Jökul, Garp og Uglu. Margrét mín slæddist þarna með af því að hún var með Uglu á myndinni bara... Ég ákvað út af flóknum fjölskyldutengslum að gera bara opnu um systkini mín, aðra síðuna um þau sem pabbi á og hina um þau sem mamma á. Þar sem ég á nú fimm sko...
Allavegana...
Pp: Periphery
Tölur: Periphery
Chip shapes/Die cuts: Periphery
Blóm: Prima
Dútlbling: Say it in chrystals (prima)
Stafalímmiðar: Periphery
Rubon: MM (Stafa), Hambly

26 ummæli:

Þórdís Guðrún sagði...

mjög flott síða, skemmtilegt journal boxið sem er á síðunni

Nafnlaus sagði...

svaka falleg síða og til lukku með 150. bloggfærsluna! Magga

Saeunn sagði...

Æðisleg síða hjá þér :D
Það er enginn smá árangur á þessu ári... 45 síður :þ

Nafnlaus sagði...

Töff síða :-)
Til hamingju með 150. bloggfærsluna ;-)
Kv, Hulda M.

Gogo sagði...

Geggjuð síða :)

Þú ert bara að verða ofurbloggari, þú ert svo dugleg að blogga!

Sandra sagði...

Flott síða :) æðislegir hornklofarnir í journaling boxinu.

Nafnlaus sagði...

vá geggjuð síða, textaboxið er alveg æði :O)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér til hamingju með 150 færsluna.

kveðja
Árný

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér :Þ

Hobbý horn Gunnu sagði...

Vá þetta er rosalega flott síða hjá þér. Það er mikið að heila mig hvernig þú setur motturnar undir myndina.

kveðja Gunna

hannakj sagði...

Vá 45 síður!!! en þú klikkað dugleg!! Mikið áttu myndarlega systkyni. Geggjuð síða!!

Nafnlaus sagði...

Finnst þessi síða vikrilega flott hjá þér :D
kv Jóhanna Björg

Nafnlaus sagði...

Þessi síða er algjört æði :)
Kveðja Bogga

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða! og ég er svo sammála Hönnu, mikið áttu myndarleg sistkyni:O)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða! Journalið kemur rosa vel út og motturnar undir neðri myndinni mjög flottar.

Nafnlaus sagði...

Ekkert smá öflug maður, er gjörsamlega fallin fyrir þessum blingswirli.
Kv. Krissa

Barbara Hafey. sagði...

VÁ 150 bloggfærslur :D Það munar ekki um það!
En ég get svo svarið það að ég hélt að þetta væru 2 myndir af sama barninu LOL :D En fannst önnur vera með dekkri augu samt!
En þessi síða er ótrúlega flott hjá þér!
Gæti vel hugsað mér að skrapplyfta henni, er svo sammála Guðrúnu með mottuna undir myndinni! Sjúklega flott!!

Nafnlaus sagði...

Vá geggjuð síða hjá þér:o)

kveðja alda

Nafnlaus sagði...

Vá flott síða, sniðugt hjá þér að gera svona síðu um systkin þín....maður ætti kannski að gera slíkt hið sama!!
Alla vegana glæsileg síða.

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér.

Kv. Inger RÓS

Just Thoughts sagði...

Rosalega ertu öflug að setja inn á bloggið þitt. Ætti að taka þig til fyrir myndar :)

Nafnlaus sagði...

Svaka flott síða... manni "grunti" sko ekki að peripheri gæti verið svona "gul".
Er samt búin að leita og leita og finn ekki sauminn!!
Garpur, Jökull og Ugla... og svo Hildur Ýr... haha (ok maður á ekki að hlægja... enda ekki mean meint... heldur bara haha).
Djók... svefngalsi í mér... vonandi bara ekki illa tekið.

sam sagði...

flott síða, og já svaka dugnaður í hjá þér í ár...endilega halda áfram að vera dugleg :)

Nafnlaus sagði...

Ég hélt líka fyrst að þetta væri sama stelpan hehe en sá svo að þær hafa sitthvorn augnlitinn.

En síðan er rosalega flott, eins og allar síður sem ég hef séð frá þér :)

Kv. Harpan

Nafnlaus sagði...

Dugnaður hjá þér að vera komin í 150! Þessi síða er ferlega flott og en ég verð að viðurkenna að augun leita alltaf í hönkana á efstu myndinni hehehe ;-)

GuðrúnE

Nafnlaus sagði...

Já þú ert öflug í blogginu og skrappinu ;) frábærar síður hjá þér :)
Kv. Hera