þriðjudagur, 18. mars 2008
5 staðreyndir um okkur
Ég fékk þessa hugmynd úr Creating Keepsakes um daginn (fæ ýmsar hugmyndir þaðan), að birta nýjustu myndirnar af hverjum fjölskyldumeðlimi fyrir sig og skrifa niður 5 random staðreyndir um hvern og einn. Þessi síða er sú 6. af 7 síðum í 7 daga áskoruninni hennar Beggu, gaman að því :)
Cs: Bazzill
Pp: Scarlet´s letter
Rub-on: Hambly
Blóm: Prima - sprites 2
Stimplar: Fancy Pants - Pollen Dust
Tölur: Autumn leaves - Foof-a-la
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Flott :) Æðislegt rubonið í horninu :D
æðisleg síða, skemmtileg hugmynd :O)
mjög flott, mun stela þessari hugmynd þinni:-)
Æðisleg! Svo góð hugmynd!!!
Æðisleg hugmynd og flott síða...en vissir þú að það eru bara 4 staðreyndir hjá Margréti? :)
Skrifa ummæli