laugardagur, 22. mars 2008

52. síðan á árinu!


Já, skrapporkan er ótrúleg um þessar mundir, þetta er 14 síðan á 13 dögum :) Hún er gerð eftir skissu frá Beggu, og nú er ég sem sagt búin að réttlæta kaupin á öllum stimplasettunum mínum frá Inque Boutique nema einu!
En endilega kommenta :)
Pp: Fancy Pants (eitthvað gamalt sem ég átti í fórum mínum) og Signature Life (MME).
Dútl: Inque Boutique - Monarch
Blóm: Bazzill og Prima
Titill: American Craft - thickers.
Tala: Infuse.

2 ummæli:

hannakj sagði...

vá æðisleg!!! krúttaðar myndir!! svo flott dúddl og allt :D omg hvað þú ert búin að vera svoooo dugleg að skrappa!!!

Nafnlaus sagði...

æðisleg, svo flott blómin og dútlið :O)