föstudagur, 7. mars 2008
BOM - uppáhaldsmaturinn
Já þetta er fyrir áskorunina hennar Ingunnar (7 af 10) og hér eru skilyrðin sem hún uppfyllir:
1. Bazzil (bakgrunnur)
2. Rub-on (MM stafarubon og K&Co vetrarrubon bak við myndina)
3. Tölur (Mellow)
4. Raspaðir kantar á mynd/um. (jebb)
5. Handteiknað textabox, lokað, með handskrifuðum texta. (jebb, gert með uniball signo penna).
6. Aðallitur þarf að vera í að minnsta kosti 3 gerðum af efni. t.d pappír, blóm, brads... (bakgrunni, mynstruðum pp og þræði í tölum).
10. handsauma. Það er nóg að sauma tölur. (jebb).
CS: Bazzill
Pp: Basic Grey, mellow
Filtskraut: Fancy Pants
Blóm: Prima (whispers)
Tölur: Mellow
Titill: Thickers (AC) Sprinkles.
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
æðisleg og girnilegar pönsur ;O)
Flott síða og vel góð útfærsla á 7/10 :)
Geggjuð síða!! Svo flottir litir! Sammála þér um pönnukökur. namm namm
Glæsileg.
Flott að skipta myndinni svona upp.
Skrifa ummæli