föstudagur, 14. mars 2008
Dagur 2 - í áskorun :)
Og ég er enn með :) Skilyrðið í dag var rub-on/glæra/stimpill og tvær myndir. Það er gaman að segja frá því að akkúrat þessar tvær myndir voru síðastar í bunkanum mínum alræmda, svo nú er hann bara tómur (eða sko bara myndir eftir sem ég er að geyma viljandi). Allar myndirnar sem ég átti eru skrappaðar! Húrra húrra haaaalelúja...
Dútlblingið gerði ég sjálf úr blingi sem ég keypti í FK scrap í gær. Var ekkert SMÁ mikil vinna sko...
Eníhú, muna að KOMMENTA stelpur...
Pp: Periphery (Basic Grey) - innri pp klipptur eftir MM pp
Blóm: Prima
Titill: Inque Boutique stimplar, embossaðir með Whispers púðri, hvítu
Chipboard & Diecut: Periphery
Rub-on (á myndum): Hambly
Takk fyrir að kíkja!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
flott síða hjá þér skvís
Flott síða hjá þér :)
bætheway þetta er ég Sandra Óm. hehe
Æðisleg síða! og alltaf jafn flottur þessi pp:O)
Æðisleg síða hjá þér, er að fíla LO í ræmur :D
kv Jóhanna Björg
þessi finnst mér mjög flott!
PP er auðvitað bara sjúklegur og flott bling swirlið!
æðisleg :O)
Skrifa ummæli