laugardagur, 15. mars 2008
Feðgin...
Já ég skrappaði víst síðu af Svönu og mér í fyrradag svo nú er komið að Margréti og Hirti :) Sú skemmtilega nýbreytni er á þessari síðu að Hjörtur journalaði :)
Þetta er líka í sjö daga áskorunina hennar Beggu og þetta er dagur 3 :)
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta!
Pp: Periphery, Scarlet letter
Borðar: Queen & Co (filt), virka (blúndu), Maya Road (ric rac).
Blóm: Prima (úr fötu sem ég keypti hjá Fríðu í dag).
Tölur: Periphery
Tag: Scarlet Letter.
Rub-on: Bo Bunny.
Titill: American Craft thickers.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Vá geggjuð!!! Svo yndisleg moment á myndirnar. Blómin og allt svo flott saman :D
Finnst þessi síða æðisleg!
Geggjuð síða, finnst rauðu blómin æði! Bara rosalega flott síða hjá þér
kv Jóhanna Björg
Rosalega flott síða!! minnir að ég hafi verið búin að kommenta á hana á sb svo þetta er extra kvitt:O)
Mjög flott!
Æðisleg síða. Flottir litirnir í henni.
Kv. Inger Rós
alveg æðislega flott síða :O)
Skrifa ummæli