laugardagur, 15. mars 2008

Feðgin...


Já ég skrappaði víst síðu af Svönu og mér í fyrradag svo nú er komið að Margréti og Hirti :) Sú skemmtilega nýbreytni er á þessari síðu að Hjörtur journalaði :)
Þetta er líka í sjö daga áskorunina hennar Beggu og þetta er dagur 3 :)
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta!

Pp: Periphery, Scarlet letter
Borðar: Queen & Co (filt), virka (blúndu), Maya Road (ric rac).
Blóm: Prima (úr fötu sem ég keypti hjá Fríðu í dag).
Tölur: Periphery
Tag: Scarlet Letter.
Rub-on: Bo Bunny.
Titill: American Craft thickers.

7 ummæli:

hannakj sagði...

Vá geggjuð!!! Svo yndisleg moment á myndirnar. Blómin og allt svo flott saman :D

Þórdís Guðrún sagði...

Finnst þessi síða æðisleg!

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða, finnst rauðu blómin æði! Bara rosalega flott síða hjá þér
kv Jóhanna Björg

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott síða!! minnir að ég hafi verið búin að kommenta á hana á sb svo þetta er extra kvitt:O)

Barbara Hafey. sagði...

Mjög flott!

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða. Flottir litirnir í henni.

Kv. Inger Rós

Nafnlaus sagði...

alveg æðislega flott síða :O)