laugardagur, 29. mars 2008

Það góða, slæma og ljóta


Jæja, áfram skal haldið með BOM verkefnin. Nú tók ég fram Crate pp minn, sem ég er mjög hrifin af, og vann með "new garden" línuna. Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða

Sara sagði...

frábær síða, gæti skrifað mjög svipaðan texta um mig hehe :)

Nafnlaus sagði...

æðisleg :O)