mánudagur, 24. mars 2008


Já, aftur í fjölskyldualbúmið, er stödd í miðjum september og áköf í að ná í skottið á sjálfri mér... Þessi síða sýnir mig og Margréti baka kleinur. Ég á mjög erfitt með að sætta mig við þá staðreynd að það er bara 1 pp... finnst það alveg aaagalegt hehe... titillinn er líka stærri en ég vil og og og svo MARGAR myndir... en það verður bara að hafa það. Tímdi ekki opnu á einn lítinn kleinubakstur ;)
Allavega:
Pp: MME - Bohemia II - Darling Daughter
Journalspjald - -II-
Titill: American Crafts - thickers
Blóm: Prima og Bazzill
Rub-on: Hambly

2 ummæli:

hannakj sagði...

æðislega flott!!!

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða, flott að skrappa kleinugerðina :O)