miðvikudagur, 12. mars 2008
Litla skott
Já, þetta erum víst ég og Margrét mín fyrir tæpum níu árum. Þarna var hún ellefu mánaða, á sama aldri og Svana er núna, og ég tæplega 21...(og ljóshærð!!) tíminn flýgur!
Þó ég sé ekkert ógurlega bleik hafði ég gaman að þessari síðu. Chipboardið er málað tvisvar og í seinni umferðinni stráði ég Martha Stewart glimmeri á það. Blinghjartað og dútlið er bara handgert. Takk fyrir að skoða, endilega kommenta!
pp: infuse
tölur: infuse
Titill: infuse stafalímmiðar
Bling: Föndurstofan (stenboden)
Chipboard: Fancypants (flourishes)
Borði: American Crafts - Hamilton
Blóm: Prima
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Geggjuð þessi!!
geggjuð bleik síða!
magga
vá þessi er geggjuð svo flottur pp :O)
Skrifa ummæli