sunnudagur, 30. mars 2008

Matarkex


Áfram er haldið með fyrsta árið hennar Svönu minnar, hún verður ársgömul næsta sunnudag og mig langar til að klára albúmið hennar fyrir fyrsta árið fyrir þann tíma. Það er nú alveg langt komið, sem betur fer :) Þessi síða er sem sagt um fyrsta skiptið sem hún fékk matarkex og hófst þá ástarsamband sem stendur enn!
CS: Bazzill
Pp: Cratepaper - new garden
Blóm: Prima (sprites 1 og Whispers)
Blingdútl: Prima (say it in chrystals - síðasta buhu)
Titill: American crafts thickers
Bling: FK.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ómæ... þessi er bjútífúll!!!


Kv, Huldabeib

Sandra sagði...

Þú ert ekkert smá afkastasöm þessa dagana! Þessi síða er mjög flott :) Æðislegur titillinn með blinginu.

Gauja sagði...

æðisleg, dugleg ertu

Nafnlaus sagði...

alveg bjútíful síða og krúttaðar myndir :O)

Sara sagði...

æðisleg síða, flott dútlblingiið og blómin :)