mánudagur, 24. mars 2008
Önnur páskasíða...
og þá verða þær ekki fleiri þetta árið! Þessi er í "út fyrir rammann" áskorunina hennar Beggu, ég er með 6 myndir, þær eru allar raðaðar beint,pp er ekkert sérstaklega "layered", ég er með marglitað rub-on og GULT blóm (sem Hjörtur vildi ENDILEGA hafa þarna btw!)Er samt sæmilega sátt...
Pp: Two scoops
Titill: Two scoops rub-on book (ABC)
Blóm: Prima og Bazzill
Tala: Mellow
Rub-on: Fancy Pants (valentine)
Journaling: American Crafts pennar - brúnn og svartur (galaxy).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Vá finnst þessi æði :D
kv Jóhanna Björg
vá þessi er bara meiriháttar flott hjá þér :O)
Æðisleg!
Skrifa ummæli