sunnudagur, 23. mars 2008

Páskasíða 2008


Já, maður er ekki lengi að þessu. Þessi er í fyrsta albúmið hennar Svönu minnar. Endilega kommenta :)
Pp: Two scoops
Titill: Two scoops rubon
Borði: American crafts - Hamilton

Skrappliftað frá Kelly Goree.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Finnst þessi síða ÆÐI...
kv Jóhanna Björg

MagZ Mjuka sagði...

OMG hún er svo mikið brill þessi síða! Langar að ræna þessu lo-i líka!!! :D

Gauja sagði...

vá geðveikt LO á pottþétt eftir að "ræna" því

hannakj sagði...

úú geggjuð síða! svo flott skrappliftað hjá þér!!