fimmtudagur, 27. mars 2008

Síða nr. 57


Já, ég er víst búin að vera að skora á fólk, hægri, vinstri... svo það var kominn tími til að einhver skoraði á mig...
Áskorunin var þessi:
einlitur grunnpp
Ein mynd 4*6 eða 6*4 mottað með 2 pp báðir með rifna hlið (ekki meiri pp)
nota minnst 5 teg borða
ekkert swirl og ekkert bling
ss soldið svona negative space síða
Og þetta er útkoman :)

3 ummæli:

Sandra sagði...

Geggjuð síða! Þú massaðir þessa áskorun algjörlega.

Sara sagði...

já mér finnst þessi síða geggjuð, fíla litina og uppsetninguna og er einmitt svolítið hrifin af svona smá auðum svæðum á síðum stundum :)

Nafnlaus sagði...

alveg æðisleg :O)