miðvikudagur, 5. mars 2008
Síðasta síðan í fjölskyldualbúmið!
Já, þar kom að því, fyrsta skrappaða fjölskyldualbúmið er tilbúið :) Þvílík hamingja í gangi yfir því auðvitað... En þessa síðu vantaði inní, þetta er síða úr skírnarveislunni hennar Svönu minnar. Þarna er tertan og tvær myndir úr veislunni.
Pp: My mind´s Eye - Bohemia II - Bella - Pretty little Girl.
Journaling card: Fylgdi með línunni.
Blóm: Prima sprites I.
Titill: American Crafts - thickers - black tie.
Splitt: American Crafts
Rub-on: Bo Bunny.
Pp er klipptur eftir Autumn leaves pp.
Takk fyrir að skoða, endilega kommenta!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Glæsileg hjá þér :) Svo flottur pappír og stafirnir æðislegir.
Æðisleg síða og flottur kanturinn á bleika pappírnum:O)
frábært hjá þér að vera búin með eitt albúm, geggjuð flott síða :O)
verý sætt :) elska svona bylgju enda eða hvernig sem það er nú útskýrt hehe
Flott! Til hamingju með að vera búin með eitt albúm :)
æðisleg síða og æsðislegar tertur ;)
Skrifa ummæli