mánudagur, 10. mars 2008

Skrapplift frá Gabriellep


Já, ég er heima með kvef og hausverk, en tókst að hrista fram úr erminni eins og eitt skrapplift í geggjuðu aðstöðunni minni, en ég vakti fram á nótt við að fá hana skipulagðari og fínni í gær. Hér er niðurstaðan.
Pp: Mellow (Basic Grey), Bohemia II, American Crafts.
Rub-on: BG (wholy cow, fudge)
Titill: MM rub-on (beach)
Blóm: Prima (sprites I, Whispers, fata með stórum), Die cuts úr Mellow
Tölur: Mellow
Bling: Say it in chrystals (prima)
Scallop gerður með því að strika eftir Bazzill scallop pp og klippa út. Svarti var svo pússaður með BG þjölunum og gataður með Crop-a-dile.
Minni scallop gerður með scallop skærum.
Journal: American Crafts brúnn penni.

5 ummæli:

Sandra sagði...

Flott :) Æðislegt rubon og blómin.

Nafnlaus sagði...

geggjuð flott :O)

hannakj sagði...

vá æðisleg!!!! svo flott skrappliftað!

Nafnlaus sagði...

Æðislega flott síða :o)

kveðja alda

Sara sagði...

Geggjuð síða, flottir litir í henni :)