þriðjudagur, 4. mars 2008

Vinir...


Já, þessi síða fær mig út af "comfort zone"inu mínu á svo marga vegu... pp er meira "hyper" en ég er vön, margir litir í myndunum, ég er ekki vön að nota cb sem er ekki swirls eða stafir, og túrkís held ég að ég hafi aaaafar lítið notað í gegn um tíðina... en ég gerði þessa fyrir túrkís áskorunina hennar Þórdísar þó seint sé. Keypti spes pp og allt... ´
Þessi síða er liður í að vinna niður útprentaðar myndir... er núna með ákaflega fáar myndir eftir sem ég á eftir að skrappa úr, enda ætla ég eftir þetta holl að fara að prenta bara fyrir hverja síðu fyrir sig.

Cs: Bazzill
PP: American Crafts
Cb: Fancy Pants, klætt með AC pp og pússað með BG þjölunum
Blóm: Prima sprites
Splitt: American Crafts - medium white
Dútl: Uniball Signo

Takk fyrir að skoða, endilega kommenta!

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott síða, finnst pp æði og ekkert smá krúttlegar myndir :D

Kv Jóhanna Björg

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða :O)

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott síða! skemmtilega uppsett:O)

Sara sagði...

Æðisleg síða, sætar myndir :)

Sandra sagði...

Flott :) skemmtilegir litir og sætar myndir.

Gogo sagði...

Þér ferst vel úr hendi að nota þennan lit :)

Unknown sagði...

Flott síða :)

hannakj sagði...

æðisleg síða!! svo sætar myndir. Flottir litir sem þú varst að nota!