fimmtudagur, 13. mars 2008

Nýji Prima pp...


Já það er ekki seinna vænna að drífa í þessu ;) Það kom sem sagt sending í búðina í dag frá Prima og ég varð að skrappa úr þessum gordjöss gordjöss pp strax á stundinni! Ég er líka nýbúin að fá blek í prentarann og prentaði myndir út í þessa síðu, en Hjörtur tók þær af okkur Svönu í dag :)
Þessi síða er fyrir áskorun á scrapbook.is, sem sagt 1 LO á dag í 7 daga. Skilyrðið fyrir fyrstu síðuna var að maður þyrfti að nota chipboard swirl og a.m.k. 10 blóm á hana. Ég játa að mér fannst bara gaman að nota chipboard, enda að reyna að vinna niður birgðirnar svo ég megi kaupa meira þegar nýja Fancy Pants dótið kemur... en blómin voru erfiðari. Ég á mjöööög lítið af svona dirty pink blómum eða bleikbrúnum... og er búin að kúpla mig út úr að nota svona mikið af blómum. En þetta hafðist allt saman...

Pp: Prima (Whispers)
Blóm: Prima (Bitty bag og Carribean collections)
Chipboard: Fancy Pants Big board - málað með akrílmálningu og Martha stewart glimmeri stráð yfir.
Tölur: Infuse (BG)
Titill: Infuse (BG)
Journal: American crafts penni
Scallop: Scallop skæri (föndra)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

alveg æðisleg og flottur pp :O)

Nafnlaus sagði...

Vá! geggjuð síða hjá þér:O)

hannakj sagði...

Æðisleg síða!!!