laugardagur, 19. apríl 2008



Ég varð auðvitað að gera "eins" fyrir Margréti mína... Sami titill, sama BG lína (sultry) og sama lag, en ekki eins texti. Fannst þessi passa betur við mitt hugarástand þegar hún fæddist, svo ég tók annars staðar úr sama laginu.
Annars tókst mér að prófa tvennt nýtt, stimpla með walnut stain distress blekinu mínu (hef alltaf notað það til að distressa og inka kanta bara), og nota glært skraut. Ég málaði kantana á hjörtunum og dýfði þeim í glimmer meðan þeir voru blautir. Það reyndar skilar sér ekkert ægilega vel á myndinni.

Blúndan er frá Prima.

3 ummæli:

Sara sagði...

æðislega falleg síða :)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða!!

Nafnlaus sagði...

þessi er geggjuð og falleg :O)