miðvikudagur, 9. apríl 2008

Systur á náttfötunum :)



Já, er sko búin að vera að geyma köflótta Two Scoops pp fyrir náttfötin hennar Margrétar hehe.
Uppáhaldsiðjan hennar Svönu er að skríða inn til systur sinnar. Um leið og herbergishurðin er opnuð er Svana komin. Margréti finnst það oftast pirrandi, en vill samt að hún komi með til að vekja sig á morgnana. Svana elskar Rasmus, bangsann hennar Margrétar. Þessar myndir eru úr einni svona morgunstund, þar sem Svana fékk Rasmus lánaðan...
Pp: Two scoops
Die cuts: two scoops
Stimplar: two scoops
Titill: AC stafalímmiðar og stafarubon
blóm: prima pressed ´n petals
borði: periphery (held ég).

Edit: bætti einni svona "út fyrir rammann" síðu við.
Ég notaði glæruna af Technique Tuesday stimplunum mínum í blómið, ég embossaði með kopar í fyrsta skipti, titillinn er enskur, á die cut límmiða, það er photo corner... ég notaði build a frame í fyrsta skipti á síðu... vel að verki staðið :)

2 ummæli:

hannakj sagði...

svo sætar síður!!

Sara sagði...

flottar síður, sérstaklega neðri, hún er geggjuð :)