föstudagur, 27. júlí 2007

Skrappkvöld hjá Söru :)


Og að venju voru afköstin góð. Kláraði bumbusíðuna í FÁB... sem hefur hvílt á mér lengi að gera og ég er ekkert viss um að ég hefði gert yfir höfuð ef FÁB hefði ekki komið til. Gerði svo síðu um Hjört og Svönu að fíflast uppi í rúmi...
Á eftir að gera síðu á móti þeim báðum, þarf að framkalla sónarmyndir á móti óléttusíðunni...

Óþolinmóð: Pappír kemur úr Stella Ruby, blómin eru frá Making Memories... Dútlstimpill Fancy Pants.
Góðir félagar: Pappír úr Skate Shoppe og Stella Ruby, blóm frá Prima, dútlstimpill Autumn leaves Flourishes og titill MM rubon :)

1 ummæli:

Sara sagði...

auðvitað eru afköstin góð þegar við hittumst, æðislegar síður :)