föstudagur, 3. ágúst 2007



Jæja nú er ég búin að prófa að gera hringsíður. Þær eru límdar á hvítan Bazzil, fyrir þá sem átta sig ekki á því.
Við fjölskyldan gerum alltaf aðventukrans fyrir fyrsta sunnudaginn í aðventu, oftast á laugardeginum á undan. Þessi jól var byrjað eftir kvöldmat á laugardeginum. Hjörtur var með í þessu, en hann tók myndir, svo hann var ekki með á myndunum. Hann veitti líka aðallega andlegan stuðning ;)
PP er úr BG Dasher, blóm eru Prima, dútl er handgert, journalbox AL stimpill.
Svo er það bústaðaferðin, ég er að fara á eftir, JEIJ... kem aftur eftir viku en verð netlaus á meðan...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar síður :)