miðvikudagur, 1. ágúst 2007

Fyrsta gönguferðin



Ég fór að skrappa í gær... ekki með Söru (shocking, ég veit) heldur með Jóhönnu vinkonu minni sem er að byrja. Ég held ég hafi smitað hana rækilega, a.m.k. gerði hún sínar fyrstu ever tvær síður og pantaði pínkupons með mér... hohoho...

Allavega rjúka FÁB verkefnin frá mér þessa daga, því þessar síður eru um fyrstu gönguferðina. Pappír er frá K & Co, mamma keypti handa mér svoleiðis blokk í Kanada ;)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geggjaðar síður hjá þér og pp rosalega flottur:O)