miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Ný kort...
Hmm... vona nú að myndirnar komi, hjá mér sést bara einhver weird texti. Í öllu falli eru 2 house mouse jólakort, og eitt kort sem ég bara varð að prófa með nýja Penny Black stimplana.´
Í jólakortunum er BG Dasher, og í PB kortinu er Perhaps... :)
Bætti einu við sem ég gerði í kvöld, Pp er BG Perhaps (afgangar), borðinn er Wildheart.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Æðisleg kort hjá þér, finnst PB kortið æði og klippti scallop hringurinn vel heppnaður :)
Skrifa ummæli