laugardagur, 18. ágúst 2007

Sængurgjafakort :)


Þetta kort verður með sængurgjöfinni til Jóa, frænda hans Hjartar, sem var að eignast lítinn músastrák... :) Kanínuna fékk ég í stimplaswappleik, litaði með vatnslitablýöntum og klippti út.
Textinn er eftir Guðmund Jónsson (frá Skagaströnd, segir Hjörtur) og Stefán Hilmarsson. Bakgrunnspappír er frá Crate, Hampton Collection, embossað með Sizzix og Cuttlebug folder. Hinn pappírinn er Bohemia.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ógessla fallegt!!