sunnudagur, 12. ágúst 2007

Kort kort og kort :)


Ég fékk mér Sizzix vél og í hana getur maður notað svona embossing foldera sem ætlaðir eru í Cuttlebug. Svo fékk ég vatnslitablýanta lánaða og fór að lita stimplamyndir...


Allavega, hér er afraksturinn ;)

3 ummæli:

Sara sagði...

geggjað flott kort :)

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott kort hjá þér. Pp skemmtilegur svona embossaður og myndin sérstaklega vel lituð.

Gogo sagði...

Æðislegt hjá þér skvís!