föstudagur, 1. febrúar 2008

American Crafts - ný sending


Það kom ný sending af American Crafts í búðina og ég keypti mér smá dót... Hér er pp úr Metropolitan línunni og thickers notaðir í titilinn.

7 ummæli:

Sara sagði...

æðisleg síða, björt og sumarleg :)

Nafnlaus sagði...

Æðisleg, sumarleg og flott. Thickets eru sko alveg að gera sig, flottur liturinn á þeim líka.

GuðrúnE

hannakj sagði...

vá þessi er æði!!!

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða, sumarleg og flott, pp er sko flottur og thicker æði

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða:O)

MagZ Mjuka sagði...

vá geggjuð...ég þarf sko að fara að kíkja í FK skrapp á svona stafi! :D

Nafnlaus sagði...

alveg æðislega flott síða :O)