sunnudagur, 17. febrúar 2008

Baby swapp


Ég fékk sætan lítinn unga til að skrappa núna... og í þetta sinn var hann karlkyns! Við Þórdís skiptumst á myndum, hún fékk stelpusnúlluna mína (þá yngri) og ég fékk yngri son hennar lánaðan... og hér er svo afraksturinn!

Pp: Crate - Brunch collection
Titill: American crafts - platforms (thickers).
Hjörtu: Whale of a punch

Endilega kommenta!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða:O)

Nafnlaus sagði...

æðisleg :O)

hannakj sagði...

aww dúllan! frábær síða!