sunnudagur, 24. febrúar 2008
Enn á ný, ný kort...
Ég framleiddi 9 kort í gær, hér koma smá sýnishorn :) Skjaldbökukortin eru lituð með SU bleki og ég er þvílíkt orðin skotin í því, finnst það koma ÝKT vel út... nú vantar mig bara fleiri liti!
Skjaldbökukort:
PP: Perhaps
Litað með SU
Borðar: Chatterbox og Infuse (BG)
Stimplar: Whipper Snapper Design
Bellukort:
Pp: man ekki - afgangar
Borði: Föndra
Blóm: Prima
Stimpill: Flowahbella (Stampingbella.com)
Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Æðisleg kort! finnst þessar skjaldbökur æði:O)
þesssar skjaldbökur eru ekkert smá sætar!
flott kort hjá þér skvís, tala nú ekki um kort síðustu daga - þú ert ekkert smá afkastamikil í þessum bransa!!!
Skjaldbökukortin eru æði
Frábær kort Skjaldböku stimplarnir eru ÆÐI KvHófý
See HERE
vá geggjuð, þessi skjaldbaka er brill :O)
Skrifa ummæli