miðvikudagur, 20. febrúar 2008

Kort kort kort...



Jæja, þá er síðustemmingin búin í bili og ég ætla að snúa mér aftur að kortunum... var búin að raða sömu síðunni milljón sinnum upp og fann svo að stuðið var farið... enda ekkert smá stuð! 33 síður á einum og hálfum mánuði!

Þessi tvö kort eru nr. 36 og 37 á árinu, og eru bæði gerð úr afgöngum.
Ég er að prófa að taka myndir af kortunum og er mikið ánægðari með það heldur en að skanna þau...

Fyrra kortið:
Pp: Lilykate (BG), Sandylion, Baby boy (BG), Bohemia I
Embossað með Cuttlebug folder
Bling: Föndurstofan
Stimplar: Snowbunnybella (www.stampingbella.com)
Diamond Glaze (inkessentials)
Glimmer: Martha Stewart
Skissa: Hulda P

Seinna kortið:
Pp: Stella Ruby
Blóm: Prima Essentials (I)
Splitti: American Crafts
Stimpill: Whipper Snapper Design
Skissa: Hulda P

Endilega kommenta!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flott að skipta aðeins um, æðisleg kortin :O)

Nafnlaus sagði...

only bjútífúl. Þórdís

hannakj sagði...

vá æðislega flottar kort!!! já miklu betra að taka myndir af kortum en að skanna.
omg hvað þú ert búin að gera bilað mikið af síðum á stuttum tíma!!!
ógó dugleg!!

Nafnlaus sagði...

Vá flott kort :)