föstudagur, 22. febrúar 2008

Ný kort :)





Já, það voru 6 kort sem komu í dag :) Eins og í gær... og jú, 2 kortaskissur. Ég er ekki vön að gera kort eftir skissum, en nú er ég í hálfgerðri fjöldaframleiðslu, svo ég var til í það núna... 5 kortanna í dag voru eftir skissu, en eitt þessara var "fríhendis".
Pp:Stella Ruby
Blóm: Prima
Borðar: Bo Bunny
Bling: Föndurstofan
Scallops: Stór scallop skæri (Föndra) og scallop punch (SU)
Útpunchað hjarta: Whale of a punch (FK).

Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta ;)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Rosalega falleg kort hjá þér og Bellan er æðisleg.

hannakj sagði...

vá geggjað stimpillinn! rosalega flott kort!

Nafnlaus sagði...

geggjuð, þesi stimpill er bara klikk flottur :O)

Nafnlaus sagði...

Flott kort hjá þér. Stimpillinner mjög flottur Kv Hófý

Nafnlaus sagði...

Þessar bellur eru sko alveg að gera sig. PP hjá þér passar líka svo vel við.

GuðrúnE