fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Nýtt kort :)
Já, þetta er hún ipodabella. Ég gerði 6 svona svipuð kort úr afgöngum í kvöld. Litaði líka slatta af myndum. Er hún ekki fancy? Þessi kort eru hugsuð sem fermingarkort...
Setti diamond glaze og glimmer í jakkann hennar (fancy sko)...
Pp: Perhaps
Borði: Prima
Stimpill: Ipodabella (stampingbella.com)
Blóm: Prima (bitty bag)
Bling: Föndurstofan
Litir: Caran d´ache
Blender: Tombow
Diamond glaze:Inkessentials
Glimmer: Martha Stewart.
Endilega kommenta...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ótrúlega fancy... átt eftir að jarða mig í þessum kortabransa.
Þórdís
very very fancy :D
vá æðisleg!!!
geggjað flott kort :O)
Skrifa ummæli