sunnudagur, 17. febrúar 2008

Þrítugasta síðan á árinu :)


Já, vonandi heldur skrapporkan áfram allt árið, en það eru nú þegar komnar þrjátíu síður á árinu :)
Þetta er enn og aftur síða úr fjölskyldualbúminu sem ég er að vinna upp til að koma mér á "réttan" stað... Þetta eru skvísurnar á öskudag 2007, Hrafnhildur systir klædd uppá sem spákona og Margrét Rún sem nornaköttur :)

Cs: Bazzill
Pp: Two Scoops (Basic Grey)
Die Cut: Two Scoops
Chipboard blóm: Maya Road
Stimpill: Fresh Mod (Fancy Pants)
Rub on: Bo Bunny

Endilega kommenta :)

3 ummæli:

Sara sagði...

geggjuð síða :) hlakka til að nota minn svona pp :)

hannakj sagði...

vá rosalega flott!!!

Nafnlaus sagði...

alveg æðisleg, þú ert ekkert smá duglega að skrappa :O)

stína fína