miðvikudagur, 4. júlí 2007

Myndasería af Svönu minni


Ég gerði þessa síðu í kvöld... myndirnar voru teknar í gær, ég setti þær saman í Photoshop í hádeginu og gerði mér sérferð niður í bæ til að ná í þær. Síðan er gerð eftir skissu Þórunnar.
Pappír er BG (Oh baby, Blush og Dasher) og Bohemia (brúni pp). Blóm Prima og dútl AL stimplar.
Svo bíður mín sending á pósthúsinu, einhverjir stimplar sem ég AÐ SJÁLFSÖGÐU verð að prófa á morgun...
Svo það gæti komið önnur síða inn annað kvöld!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða hjá þér. Til hamingju með veltuna.