


Já, nú er ég BÚIN AÐ SKRAPPA ÁRIÐ 2007!!!!! Woohoo og halelúja :) Þessi síðasta opna er um spítalaferðina hennar Svönu milli jóla og nýárs. Hún er úr infuse, skrautið er Heidi Swapp, Queen and co, Fancy pants og Hambly. Takk fyrir að kíkja, endilega kommenta.
edit: ég skrappaði víst eina síðu í morgun, sem ég er búin að koma inn núna. Hún er algjör Heidi Swapp síða og skrapplift frá Gabriellep á scrapbook.com.
2 ummæli:
váá þú ert svo dugleg að skrappa - væri svo til í að vera búin að skrapp árið 2007 en það er nú reyndar LANGT í frá :-(
En geggjaðar síður hjá þér skvís
kv Elísabet
Dugnaðurinn í þér!!!! búin með rúmlega 100 síður Vá!!
Síðurnar eru einsog alltaf æðislegar hjá þér..
kv viggz
Skrifa ummæli