
Já, ég strögglast áfram með jólasíðurnar :) Á bara 2 eftir úr jólaundirbúningnum og þá eru þær búnar, jeij!
ÞEssi er úr Figgy Pudding og um Svönu að opna fyrsta pakkann sinn. Blómin eru Prima - sprites og splittin MM. Tjullborðinn er frá Heidi Swapp. Titillinn stafalímmiðar og THickers frá American Crafts.
3 ummæli:
vá níutíundaogsjöunda síðan??!! þú ert ótrúlega dugleg! svo sætar myndir og frábær síða :D
Það er enginn smá skrappkraftur í þér!! Maður skammast sín nú bara fyrir að vera ekki búinn að gera síðu í heilt ár!
Mjög flottar síðurnar þínar :)
Já, þessi nafnlausa er víst ég :)
Skrifa ummæli