sunnudagur, 11. maí 2008

Hundraðasta síða ársins!


Og af því tilefni ætla ég að vera með leik :)
Hér er linkur á sb.com galleríið mitt: http://scrapbook.com/myplace/index.php?mod=galleries
Skrappliftið einni af þessum hundrað síðum sem ég hef gert á þessu ári. Þið fáið viku og það eru verðlaun í boði (nánar auglýst síðar) :)
Setjið link í kommentakerfið á síðuna, svo vel ég eina :)
Þessi síða hér er skrappliftuð frá henni gabriellep. Pp er heidi swapp og stóru rauðu blómin líka. Spjaldið fyrir titilinn er glært fancy pants skraut (úr bracket book pakkanum), límt á hvítan pappír, stimplað með stazon svörtu og bg glærum stimplum. Dútlið er líka stimplað með BG glærum stimplum. Titillinn er úr American Crafts ruboni. Önnur blóm frá Prima, fiðrildið Fancy Pants rubon. Hjartasplittið er frá MM. Stóra splittið er keypt á barnum hjá Fríðu, málað svart og hvítu doppurnar teiknaðar á með hvítum inkessentials penna.

4 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

Það er aldeilis skrapporka í þér kona! Frábær síða og skemmtilegur leikur. Ætla að finna mér eina að lifta! :D

Thelma sagði...

Ég er búin með mína síðu og skrapplifti ég síðunni "koddahjal", en mín síða heitir "Við Svartafoss" og er á sb ( http://www.scrapbook.com/galleries/107430/view/1455939/-1/0/1.html ). Skemmtilegur leikur :-)

Nafnlaus sagði...

Rosalega ertu búin að vera dugleg, þvílík afköst! Ég var að klára að skrapplifta síðu frá þér, "Fyrsta gjöfin". Mín heitir "Í kirkju" og er á Sb.com: http://www.scrapbook.com/gallery/cache/205617/kirkju_1.jpg
Hlakka til að sjá fleiri skrapplift :)

Nafnlaus sagði...

ég er búin að skrapplifta páskaeggjasíðunni ;)
http://www.scrapbook.com/gallery/cache/103741/Image1156_1.jpg
Kveðja Eyrún