mánudagur, 5. maí 2008

Að fíflast með mömmu



Já, við áttum góða stund þarna, Svana mín og ég. Myndirnar eru teknar í desember 2007 (já ég er sko komin í desember!).
Pp er Fancy Pants pp (úr papa línunni).Titillinn er American Crafts (daiquiry og límmiðastafir). Blóm eru distressed prima (úr fötu sem ég keypti hjá Fríðu) og splitt eru American Crafts, kopar. Borði er periphery.
Bókaormarnir hennar mömmu er úr Primapappír, Heidi swapp rubon, og American craft límmiðastafir. Blóm og tölur koma úr kitti frá Making memories (blossoms and buttons). Borði er frá Infuse.
Takk fyrir að kíkja!

1 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

glæsilegar síður hjá þér. Cool hvernig titillinn kemur á glærunni.